Forerunner 570
Snjallúr fyrir lengra komin í hlaupum!
Garmin Forerunner 570 er öflugt snjallúr hannað fyrir hlaupara og þríþrautarfólk sem vilja fylgjast ítarlega með æfingum og heilsu. Það skartar björtum AMOLED snertiskjá, innbyggðum hátalara og hljóðnema, fjölbreyttum æfingaeiginleikum og allt að 11 daga rafhlöðuendingu. Þetta er fullkomið úr fyrir þau sem eru að byrja að hlaupa og vantar góða græju til að fylgjast með árangrinum!
- Fylgstu með líkamsorku(Body Battery), púls, súrefnismettun, hjartsláttartíðni , streitu, líkamshita, endurheimt og hlaupagreiningu.
- Fáðu skilaboð, símtöl og tilkynningar beint í úrið þegar það er tengt við snjallsímann. Garmin Pay gerir þér kleift að greiða snertilaust með úrinu.
- Þú getur hlaðið niður tónlist frá Spotify og hlustað án þess að hafa símann með þér á æfingu, en úrið býr yfir 8GB geymsluminni.
-
Virkar jafnt fyrir iOS og Android notendur. Tengist á auðveldan hátt við Apple eða Samsung Health með Garmin Connect appinu.
- Rafhlöðuending allt að 11 dagar í snjallúrsstillingu og allt að 18 klukkustund í GPS-stillingu.
- 42 eða 47 mm álskífa - smærri skífan hentar þeim sem erum með minni úlnlið.
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Litir

Veldu stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá52.063 kr. / mán
Heildargreiðsla
104.126 kr.
ÁHK
44.25%