Insta360 GO 3S
Insta360 GO 3S er nett og létt hasarmyndavél sem vegur aðeins 39 grömm og tekur upp hágæða 4K myndbönd. Vélin er með sterkum segli, en hægt er að smella henni úr stjórnstöðinni (Action pod) og festa hana á ólíka fleti fyrir einstakt sjónarhorn og handfrjálsa upptöku. Myndavélin er með FlowState-stöðugleika og Horizon Lock til að tryggja jafnar upptökur, jafnvel við mikla hreyfingu. Vélina er hægt að tengja við Apple Find My netið til að finna tækið auðveldalega ef það tapast. Meðfylgjandi Action Pod eykur rafhlöðuendingu upp í 140 mínútur!
- Allt að UHD 4K myndbönd og myndir
- Rafhlaða dugir í meira en 2 klst með Action Pod
- Innbyggt 128GB minni
- Snúanlegur snertiskjár
- Allt að 2,7K Slow-Motion
- Bluetooth og Wi-Fi, raddstýring 2.0
- INsta360 GO 3S er vatnsheld upp að 10m
- Myndavélin sjáf vegur aðeins 39gr. en með Action Pod vegur hún 96gr.
-
Mikilvægt er að sækja Insta360 appið til að virkja vélina
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
