Phigolf 2

Phigolf er golfþjálfi sem þú getur spilað í símanum!

Phigolf er blanda af hugbúnaði og vöru sem skilar ótrúlega raunverulegum golfhermi beinustu leið í símann þinn. Þaðan getur þú svo varpað myndinni upp á sjónvarpið þitt heima í stofu.

Kylfan sjálf er alvöru golfkylfa í hálfri lengd með skynjara á endanum sem greinir sveifluna þína, hraða og allt þar á milli. Þyngd kylfunnar lætur þér líða eins og þú sért standandi á greeninu og sért að fara af stað!

Mældu högglengdina þína eða tengdu Phigolf græjuna við öpp eins og World Tour Golf og spilaðu alla sögufrægu vellina sem þig hefur alltaf langað til að spila - heima í stofu!

  • Tengdu græjuna við snjallsímann með Bluetooth og notaðu appið til að byrja að golfa!
  • 9-axis tækni sem greinir sveifluna þína og kraft.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Phigolf 2

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
15.312 kr. / mán
Heildargreiðsla
30.624 kr.
ÁHK
44.1%